
orðalisti
Pólsk
íslenskur

Orðalistinn verður uppfærður reglulega á meðan á verkefninu stendur, einkum yfir námsdvölina í Varsjá. Á listanum verða mikilvæg hugtök og gagnleg orðasambönd sem nýtast í daglegum samskiptum í Póllandi. Hann verður bæði gagnlegt verkfæri fyrir þátttakendur til að tileinka sér pólskan orðaforða en einnig hagnýt aðstoð fyrir Íslendinga sem vonandi fá innblástur af verkefninu til að heimsækja Varsjá og ferðast um Pólland.

a

b

c

d

e

f

g

h

i

j

k

l

ł

m

n

o

p

r

s

t

u

w

z
Co słychać?
_
Hvernig hefur þú það?
c
Proszę powtórzyć.
_
Gætir þú endurtekið?
p
Nie wiem.
_
Ég veit það ekki.
n
Skąd jesteś?
_
Hvaðan kemur þú?
s
Miło mi!
_
Gaman að kynnast þér!
m
Co to znaczy?
_
Hvað þýðir þetta?
c
Smacznego!
_
Gjörðu svo vel!
s
Na wynos.
_
Taka með.
n
Na miejscu.
_
Borða hér.
n
Gotówką.
_
Með reiðufé.
g
Kartą.
_
Með korti.
k
Poproszę rachunek.
_
Má ég fá reikninginn, takk?
p
Poproszę kartę.
_
Má ég sjá matseðilinn, takk?
p
Poproszę bilet normalny / ulgowy.
_
Einn miða á fullu verði / á hálfvirði, takk.
p
Ile to kosztuje?
_
Hvað kostar þetta?
i
Gdzie jest … (toaleta)?
_
Hvar er ... (klósettið)?
g
Jak dojść do … (muzeum)?
_
Hvernig kemst ég í ... (safnið)?
j
Podoba mi się w Polsce.
_
Mér líkar Pólland.
p
Jak masz na imię?
_
Hvað heitir þú?
j
Mam na imię …
_
Ég heiti ...
m
Jestem z Islandii.
_
Ég kem frá Íslandi.
j
Nie rozumiem.
_
Ég skil ekki.
n
Nie mówię po polsku.
_
Ég tala ekki pólsku.
n
Ratunku!
_
Hjálp!
r
Na zdrowie!
_
Skál!
n
Nie.
_
Nei.
n
Tak.
_
Já.
t
Przepraszam.
_
Afsakið. / Fyrirgefðu.
p
Proszę.
_
Takk. / Gjörðu svo vel.
p
Dziękuję.
_
Takk fyrir.
d
Do widzenia!
_
Bless!
d
Dzień dobry!
_
Góðan dag!
d
Cześć!
_
Hæ!
c