Myndasafn

frá dvöl nemendanna

Á meðan á námsdvölinni stendur munu þátttakendur taka ljósmyndir sem birtar verða á vefsíðu verkefnisins og jafnframt mynda sýningu í Reykjavík. Sýningin verður opnuð á málþingi við Háskóla Íslands þann 22. nóvember 2025. Ljósmyndirnar verða til sýnis í húsakynnum Háskólans í nokkra mánuði. Við fögnum því að margir fái tækifæri til að sjá hvað vakti sérstakan áhuga  þátttakenda í Varsjá og hvað þeim þótti þess virði að miðla til landa sinna. Þetta verður þeirra sýn á Varsjá!

Á slóðum pólsku upplýsingaraldarinnar

Tutaj artyści i intelektualiści spotykali się z królem, żeby omówić przyszłość kraju.

Hér sátu lista- og menntamenn til borðs með kóngi til að ræða framtíð landsins.

Höfundkona:

Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir

Portret księżnej Izabeli Czartoryskiej w Pałacu w Puławach. Kobieta, dzięki której przetrwało wiele polskich dzieł sztuki.

Andlitsmynd af prinsessunni Izabelu Czartorysku í höllinni í Pulawy en af henni hafa varðveist mörg málverk.

Höfundkona:

Mariia Syla

Gry miejskie w Łazienkach Królewskich z historycznymi postaciami

Ratleikur í Łazienki-garðinum með leikurum í 18. aldar búningum.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Pierwsza europejska konstytucja została stworzona w Polsce

Fyrsta Evrópska stjórnarskráin var skrifuð í Póllandi.

Höfundkona:

Sigríður Sólveig Jóhönnudóttir

Teatr Królewski — Warszawa

Konunglega leikhúsið — Varsjá

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Pałac na Wyspie — pierwotnie zbudowany jako pawilon kąpielowy

Höllin á eyjunni — upphaflega byggð sem baðhús

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Pałac na Wyspie w Warszawie

Höllin á eyjunni í Varsjá

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Arkitektúr og list

Organy z XVII wieku w zabytkowym kościele parafialnym w Kazimierzu Dolnym

Orgel frá 17. öld í sögufrægu sóknarkirkjunni í Kazimierz Dolny.

Höfundkona:

Jennifer Stewart

Syrena, obrończyni Warszawy, czuwa nad miastem.

Hafmeyjan, verndari Varsjár, vakir yfir borginni.

Höfundkona:

Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir

Widok na Rynek Starego Miasta z Muzeum Warszawy.

Útsýni yfir gamla bæjartorgið frá Varsjár-safninu.

Höfundkona:

Mariia Syla

Pałac w Wilanowie: wygląda jak dom dla lalki.

Lítur út eins og dúkkuhús.

Höfundkona:

Marta Sóley Hlynsdóttir

Odbudowane Stare Miasto wokół Zamku Królewskiego

Endurbyggði gamli bærinn í kringum konungshöllina.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Zapierające dech w piersiach wnętrze Zamku Królewskiego w Warszawie.

Heillandi herbergi í konungshöllinni í Varsjá.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Pałac w Wilanowie — Pałac Prawdziwej Miłości.

Wilanówhöllin – höll sannrar ástar.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Sypialnia króla w Pałacu w Wilanowie — należąca do króla Jana III Sobieskiego.

Svefnherbergi konungsins í Wilanówhöllinni — sem tilheyrði Jóhannesi III Sobieski konungi.

Höfundkona:

Katrín Þorsteinsdóttir

Pomnik Syrenki Warszawskiej chroniącej miasto na rynku Starego Miasta.

Stytta af Varsjárhafmeyjunni á torginu í gamla bænum — verndar borgina.

Höfundkona:

Katrín Þorsteinsdóttir

Majestatyczny pałac letni.

Tignarleg sumarhöll

Höfundkona:

Sigríður Sólveig Jóhönnudóttir

Pierwsze spojrzenie na Plac Zamkowy. Widok jak z pocztówki.

Fyrsta sýn af Kastalatorginu. Fallegt eins og póstkort.

Höfundkona:

Siobhan White

Pomnik księcia Józefa Poniatowskiego — bratanka króla Stanisława Augusta, wykonany przez islandzko-duńskiego rzeźbiarza Bertela Thorvaldsena, stojący przy Pałacu Prezydenckim w Warszawie.

Stytta af Józef Poniatowski prins — frænda konungsins Stanisławs Augusts, gerð af íslensk-danska listamanninum Bertel Thorvaldsen, staðsett nálægt forsetahöllinni í Varsjá.

Höfundkona:

Katrín Þorsteinsdóttir

Książę Józef Poniatowski — pomnik, złoty posąg w Muzeum Warszawy.

Józef Poniatowski prins — minnisvarði, gullstytta í Varsjársafninu.

Höfundkona:

Katrín Þorsteinsdóttir

Nútímalegt andlit Varsjár

Warszawa jest miastem pełnym kontrastów, gdzie przeszłość i teraźniejszość spotykają się …na każdym rogu ulicy.

Varsjá er borg andstæðna, þar sem fortíð og nútíð mætast …á hverju götuhorni.

Höfundkona:

Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir

Miasto, które było wielokrotnie niszczone, ale powstało z gruzów.

Einkunnarorð borgar sem hefur ótal sinnum verið lögð í rúst en risið úr rústunum?

Höfundkona:

Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir

Piękne owoce i warzywa w Hali Mirowskiej.

Fallegir ávextir og grænmeti á markaðnum Hala Mirowska.

Höfundkona:

Siobhan White

Próbując lokalnych kulinariów w barze mlecznym Bambino.

Að prófa hefðbundinn pólskan mat á Bar Mlechy Bambino.

Höfundkona:

Siobhan White

Uroczy stary samochód.

Yndislegur fornbíll.

Höfundkona:

Siobhan White

Instalacja artystyczna „Pozdrowienia z Alej Jerozolimskich” — palma na rondzie, dzieło Joanny Rajkowskiej.

Listaverkið „Litla Jerúsalem“, pálmatréð á hringtorginu eftir Joanna Rajkowska.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Na każdym kroku można natknąć się na ciekawe przykłady architektury i sztuki. Tu: Elektrownia Powiśle.

Áhugaverður arkitektúr og listaverk fyrirfinnast á hverju götuhorni. Hjá Elektrownia Powiśle.

Höfundkona:

Siobhan White

Syrenka nad Wisłą.

Hafmeyjan við ána.

Höfundkona:

Siobhan White

Náttúra

Jesienne barwy na Starym Rynku w Kazimierzu Dolnym

Haustlitir á gamla markaðstorginu í Kazimierz Dolny.

Höfundkona:

Jennifer Stewart

Jesienne kolory Warszawy

Haustlitir í Varsjá.

Höfundkona:

Jennifer Stewart

Piękne kolory na spacerze na Górę Trzech Krzyży w Kazimierzu Dolnym.

Fallegir haustlitir í gönguferð að Þriggjakrossahæðinni í Kazimierz Dolny.

Höfundkona:

Mariia Syla

Jesień  to sezon na grzyby!

Haustið er sveppatími!

Höfundkona:

Siobhan White

Jesienne kolory w Łazienkach przed Pałacem na Wyspie.

Haustlitir í Łazienki garðinum.

Höfundkona:

Hildur Guðbergsdóttir

Park Łazienki Królewskie w Warszawie — drzewa.

Lazienki-garðurinn í Varsjá – tré.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Zapierający dech w piersiach widok na Kazimierz Dolny.

Heillandi útsýni yfir Kazimierz Dolny

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Czy jesteśmy w Narnii?

Erum við komin til Narníu?

Höfundkona:

Sigríður Sólveig Jóhönnudóttir

Piękne jesienne kolory w Łazienkach Królewskich.

Fallegir haustlitir í Łazienki garðinum.

Höfundkona:

Sigríður Sólveig Jóhönnudóttir

Kennsla við Háskólann í Varsjá og vettvangsferðir

Lekcja języka polskiego w kawiarni Wedla. Uczymy się, jak zamawiać po polsku.

Pólskukennsla á Wedla kaffihúsinu. Við lærum að panta á pólsku.

Höfundkona:

Mariia Syla

Praca domowa jest ważna.

Ekki má gleyma heimalærdóminum.

Höfundkona:

Sigríður Sólveig Jóhönnudóttir

Francusko-polska lekcja kulinarna z XVIII wieku z szefami kuchni

Franskt-pólskt 18. aldar matreiðslunámskeið undir handleiðslu kokka.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Kursy języka polskiego na pięknym Uniwersytecie Warszawskim.

Pólskunámskeið við fallega háskólann í Varsjá.

Höfundkona:

Yeonji Ghim

Spotkanie dwóch krajów i kultur. W Ambasadzie Islandii w Warszawie

Þegar lönd og menning mætast. Gleðin var við völd í íslenska sendiráðinu í Varsjá.

Höfundkona:

Siobhan White